36,20km…

Hæ bloggarar!

 

Í dag labbaði ég 36,20 kílómetra eftir nesinu þar sem ég gisti....

36,20 km frá 10 í morgunn til 23:20 núna í kvöld...

Ég finn til í hnjánum, ég finn til í hásinunum, ég finn til í kálfum um, ég finn til í lærunum, en sálin er endurnærð en kannski líka ogguponsu þreytt.

 

sjáum hvernig hass perurnar verða á morgunn....

 

kv

Ráðhildur á nesinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Gústavsson

Hvernig eru perurnar í dag?

Axel Gústavsson, 25.9.2023 kl. 13:51

2 Smámynd: Elín Elísabet Einarsdóttir

Guð það eru OF MARGIR km!!!

Elín Elísabet Einarsdóttir, 26.9.2023 kl. 16:21

3 Smámynd: Ráðhildur Ólafsdóttir

Skemmtilegt nokk þá komu engar perur en ég var samt 2 daga að jafna mig almennilega eftir þessa allt of margar km 🥺🥹🌳

Ráðhildur Ólafsdóttir, 28.9.2023 kl. 13:36

4 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Vonandi að þið takið vel aðfinnslum í málfari, en hass perurnar eru í raun harðsperrur. Það orð þýddi upphaflega mikil áreynsla, sbr sperra sig, rétta úr sér og að rétta harkalega úr sér, reyna mikið á sig, en síðan fékk orðið þessa útbreiddu merkingu, meiðsli í vöðvum vegna of mikillar áreynslu. Þegar orðið er sagt hratt fær það þennan hljóm. En það gleður mig að sjá þennan lífsglaða hljóm í þessu bloggi, og annað en margir aðrir blogga um eins og pólitík sem kannski er of mikið fjallað um. En það er alltaf gott að vita hvernig málið þróast og orðin verða til.

Ingólfur Sigurðsson, 29.9.2023 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband