19.9.2023 | 16:48
Bæ Íslandâ¦. hæ Vilníusâ¦.
Jæja,
nú er ég í flugstrætónum (flybus) á Keflavíkurflugvelli.
bráðum verð ég komin a loft á leið til Vilníusar á vit ævintýranna og tilviljana og örlaga.
Hér á flugvellinum hitti ég martinu(held ég) úr masternum, svonaeru tilviljanirnar skemmtilegar.
þangað til næst....
Ráðhildur á ferð og flugi :*
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)